Blár Akur hlýtur styrk frá Umhverfissjóði Sjókvíaeldis í rannsóknir á lúsasmiti á villtum laxfiskum.
Verkefnið er þýðingarmikið í ljósi aukins eldis á laxfiskum við strendur Íslands.
Verkefnisstjóri er Eva Dögg Jóhannesdóttir MSc hjá Bláum Akri.
Vöktun lúsasmits á villtum laxfiskum
Þorleifur Ágústsson
7.1.2025, 14:36:00
