Um okkur
Blár Akur var stofnað 2018 með það að markmiði að bjóða þjónustu sem er sérhönnuð fyrir eldisiðnaðinn og byggir á áratuga reynslu móðurfélags okkar í Noregi, Åkerblå Group, sem við eigum í nánu samstarfi við til að geta boðið þínu fyrirtæki bestu mögulegu þjónustu.
Haustið 2023 urðum við hluti af DNV, sem á sér 160 ára langa sögu á sviði tækni og þjónstu.
Hjá okkur starfar öflugur hópur sérfræðinga á flestum sviðum fiskeldis með það markmiði að styðja þitt fyrirtæki í framleiðslu á hágæða vöru.
Ekki hika við að hafa samband og við finnum lausnir fyrir þitt fyrirtæki.