Vöktun lúsasmits á villtum laxfiskum

Þorleifur Ágústsson

1/7/2025, 2:36:00 PM
Vöktun lúsasmits á villtum laxfiskum
Vöktun lúsasmits á villtum laxfiskum

Blár Akur hlýtur styrk frá Umhverfissjóði Sjókvíaeldis í rannsóknir á lúsasmiti á villtum laxfiskum.
Verkefnið er þýðingarmikið í ljósi aukins eldis á laxfiskum við strendur Íslands.

Verkefnisstjóri er Eva Dögg Jóhannesdóttir MSc hjá Bláum Akri.