Cover image
Blár Akur Icon

Blár Akur ehf

Við sníðum okkar þjónustu að þínum þörfum

Okkar Hlutverk

Blár Akur veitir þjónustu á sviði umhverfisvöktunar og heilbrigði eldisfisks sem eru lykilþættir í umhverfisvænu fiskeldi. Þjónustan byggir á lögbundnum kröfum yfirvalda og viðurkenndum stöðlum Sem eldisfyrirtæki fylgja (s.s. ASC, ISO, NS).

Ennfremur bjóðum við uppá tækniþjónstu í samstarfi við öflugan hóp hjá móðurfélagi okkar í Noregi, Akerbla group.