Blár Akur vinnur smitvarnaráætlanir með eldisfyrirtækjum

Þorleifur Ágústsson

26.2.2025, 16:01:00
Blár Akur vinnur smitvarnaráætlanir með eldisfyrirtækjum
Blár Akur vinnur smitvarnaráætlanir með eldisfyrirtækjum

Smitvarnaráætlun inniheldur greiningu á mögulegum smitleiðum, tilkynningaskildum smitsjúkdómum (veirum, bakteríum og sníkjudýrum), áhættugreiningu ásamt mótvægisaðgerðum og tilvísun í verklagsgerðir sem og viðbragðsáætlunum eldisfyrirtækja eins og greint er frá í Gæðahandbókum.

Áætlunin er unnin eftir leiðbeiningum Matvælastofnunar um gerð smitvarnaráætlunar en einnig öðrum stuðningsskjölum, heimildum og reglugerðum sem eiga við.