Blár Akur hefur unnið fjölda áhrifamata fyrir fyrirtæki sem stunda fiskeldi. En slík þjónusta byggir á sérfræðiþekkingur starfsmanna Blás Akurs.
Mikilvægt er fyrir fyrirtækin að sýna fram á umhverfisvænt fiskeldi til að tryggja að vatnshlotið nái umhverfismarkmiðum sem sett eru og að reksturinn valdi því ekki að vistfræðilegu eða efnafræðilegu ástandi þess hraki.