Heilbrigði eldisfisks

Heilbrigði eldisfisks

Heilbrigði og velferð eldiskfisks eru lykilatriði í fiskeldi.

Dýralæknar og heilbrigðissérfræðingar hjá Bláum Akri hafa mikla reynslu á þessu sviði og Blár Akur býður viðskiptavinum sínum upp á fjölþætta þjónustu á því sviði.

Við vinnum náið með eigendum okkar í Noregi en Akerblaa group hefur áratuga reynslu á sviði heilbrigði og velferð eldisfisks.

Hafðu samband við okkur og finnum bestu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.