Ég útskrifaðist sumarið 2024 sem dýralæknir frá háskólnum í Bodö, Noregi og UVMP in Košice, Slovakia. en þessir háskólar eiga í nánu samstarfi um menntun dýralækna.
Ég lagði áherslu á heilbrigði eldisfisks í náminu enda er það kannski ekki skrítið komandi frá norður Noregi.
Það er ánægjulegt að hefja störf hjá Bláum Akri og hlakka til að eiga gott samstarf við eldisiðnaðinn á Íslandi.