Ertu að sækja um nýtt fiskeldisleyfi, nýja staðsetningu eldiskvía, endurnýja eldisleyfi eða mælingar á straumum og botngerð?
Þetta og margt annað getum við hjálpað þér með.
Við hjá Bláum Akri höfum sérfræðinga á okkar snærum sem uppfylla allar kröfur sem gerðar eru um slíka þjónustu.
Við höfum vottun fyrir ný eldissvæði (NYTEK23 and NS 9415:2021) og 3D módel (AquaSim) til að kortleggja svæði fyrir botnfestingar (anchoring areas), auk þess sem við aðstoðum við endurnýjun eldisleyfa skv. INSP029.
Hafðu samband og við finnum lausnina saman