Blár Akur í samstarfi við hugbúnaðarfyrirtækið Tanuki hlaut styrk í aukaúthlutun Umhverfissjóðs Sjókvíaeldis.
Verkefnið sem ber nafnið Eldisvöktun hefur mun nota gervigreind til að sýna áhrif fiskeldis á umhverfið.
Verkefnisstjóri er Dr. Þorleifur Ágústsson hjá Bláum Akri
Upplýsingar um Tanuki má finna á vefsíðu fyrirtækisins.